Fimmtudagurinn

Dagurinn var notaður til að vinna úr þeim upplýsingum sem safnað hafði verið í ferðalögunum. Nemendur unnu að fréttablaði þar sem þeir sögðu frá því sem fyrir eyru og augu hafði borið, bæði í Örebro og í námuheimsókninni.

Þegar verkefninu var lokið fóru þeir sem vildu í yfirbyggðan sundlaugargarð í Gustavsvik en hinir fóru flestir í bæinn með gestgjöfum sínum.

Þegar allir höfðu fengið nóg af dýfingum og rennibrautum fór allur hópurinn úr BHS ásamt nokkrum Svíum út að borða. Staðurinn sem hafði orðið fyrir valinu hét Paco's og var boðið upp á Mexíkóskan mat og pitsur. Er óhætt að segja að allir hafi skemmt sér vel og farið ánægðir út.

Hér eru nokkrar myndir:

DSC00802DSC00803DSC00807DSC00810DSC00812DSC00809

 Gísli átti 17 ára afmæli þennan dag. Hann fékk stóran ís í tilefni dagsins.

DSC00814


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Nemendur á AN2 í BHS
Nemendur á AN2 í BHS
Höfundar þessarar síðu eru nemendur og kennarar á almennri námsbraut 2 í Borgarholtsskóla. Tilefnið er ferðalag okkar til Örebro í Svíþjóð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband